Dagskrá 4. íslenska söguþingsins

4. íslenska söguþingið verður haldið í Háskóla Íslands dagana 7.-10. júní næstkomandi. Endanleg dagskrá liggur nú fyrir og hana má sjá hér að neðan.

Allar upplýsingar um þingið má finna á heimasíðu þess, www.akademia.is/soguthing.

Dagskrá

 
Fimmtudagur 7. júní
17.00 Afhending ráðstefnugagna í Listasafni Íslands
17.00 Þingsetning í Listasafni Íslands
17.30 Menntamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, flytur ávarp
17.45 Forseti Sögufélags, Guðni Th. Jóhannesson, flytur ávarp
18.00 Listasaga Íslands, bókakynning
 
Föstudagur 8. júní
9.00-10.30
Oddi 202: Skrifað, safnað, lesið, hlustað. Félags- og menningarsaga handritaðs efnis á 18. og 19. öld
Oddi 206: Heiman og heim: Um Vesturheimsferðir og vesturheimsfara
Oddi 106: Skapandi iðja og sýnileiki kvenna
Oddi 201: Átök og samráð í íslenskri lýðræðishefð
10.45-12.15
Oddi 202: Skrifað, safnað, lesið, hlustað. Félags- og menningarsaga handritaðs efnis á 18. og 19. öld
Oddi 206: Heiman og heim: Um Vesturheimsferðir og vesturheimsfara
Oddi 106: Bólufaraldrar á Íslandi og Kaupmannahöfn á 17. og 18. öld
Oddi 201: Átök og samráð í íslenskri lýðræðishefð
12.15-13.15
Hádegishlé
13.15-14.15
Askja 132: Geoff Eley, University of Michigan: The Past Under Erasure: History, Memory and the Contemporary.
14.25-15.55
Oddi 201: Uppsprettur sögunnar í kennslu og námsefni
Oddi 106: Saga Breiðafjarðar
Oddi 206: Texti og orðræða á íslenskum miðöldum
Oddi 202: Söguleg greining orðræðu. Verklag við rannsóknir
Lögberg 102: Sagnfræði, náttúra, umhverfismál
16.10-17.40
Oddi 201: Uppsprettur sögunnar í kennslu og námsefni
Oddi 106: Saga Breiðafjarðar
Oddi 206: Alltaf að finna eitthvað nýtt. Nýtingarkostir skjala við túlkun sögunnar á 16.-19. öld
Oddi 202: Söguleg greining orðræðu. Verklag við rannsóknir
Lögberg 102: Lögmál og óreiða í framvindu sögunnar
 
Laugardagur 9. júní
9.00-10.30
Oddi 201: Samband ríkis og kirkju á 20. öld – og áfram?
Oddi 202: Ævisagan sem aðferð
Oddi 206: Verkalýðshreyfing og verkalýðsflokkar
Oddi 106: Miðlun menningararfsins á nýrri öld
10.45-12.15
Oddi 201: Samband ríkis og kirkju á 20. öld – og áfram?
Oddi 202: Ævisagan sem aðferð
Oddi 206: Verkalýðshreyfing og verkalýðsflokkar
Oddi 106: Miðlun menningararfsins á nýrri öld
12.15-13.15
Hádegishlé
13.15-15.00
Háskólatorg 105: Minningarfyrirlestrar Jóns Sigurðssonar
Linda Colley, Princeton University: Liberties and Empires: Writing Constitutions in the Ages of Revolutions
David Cannadine, Princeton University: The Rise and Fall of Class
15.15-16.45
Oddi 201: Mennningarsaga stjórnmálanna
Oddi 202: Söfn og sýningar
Oddi 206: Opinber tjáning og andóf á 19. öld
Oddi 106: Nýjar rannsóknir í heilbrigðissögu kvenna
 
Sunnudagur 10. júní
13.00-14.40
Hátíðarsalur: Evrópa í sögu og samtíð
Ann Katherine Isaacs: Looking at Europe in a Historical Perspective
Helgi Þorláksson: The Europeanization of Iceland: Iceland and the Rest ofWestern-Europe 1000-1700
Anna Agnarsdóttir: Iceland, an Isolated Outpost of Europe?
14.40-15.00
Kaffihlé
15.00-17.00
Hátíðarsalur: Evrópa í sögu og samtíð
Guðmundur Hálfdanarson: Iceland: Reluctant Europeans
Alyson Bailes: Nordic States and European Integration: The ´Me’ Region?
Anne Deighton: The EU´s Strategic Crisis: Temporary or Fatal?
 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *