Samtímaatburðir og saga læknisfræðinnar

Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar og Læknadeild Háskóla Íslands
efna til málstofu í tilefni af 100 ára afmæli Læknadeildar HÍ
laugardaginn 30. október kl. 14.00. í Hátíðasal Háskóla Ísland
Sérstakur gestur fundarins er norski prófessorinn Öivind Larsen en koma hans tengist árlegum Egils Snorrasonar fyrirlestri á vegum Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar.

Dagskrá:

  • Setning
    Óttar Guðmundsson formaður Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar  
  • Ávarp
    Guðmundur Þorgeirsson prófessor, deildarforseti læknadeildar HÍ
     
  • Contemporary medical history – projects, methods, and outcomes
    Öivind Larsen prófessor frá Noregi
     
  • Kreppur og heilsa
    Sigurður Guðmundsson forseti heilbrigðisvísindasviðs HÍ
     
  • Siðferðilegar afleiðingar hrunsins
    Vilhjálmur Árnason prófessor
     
  • Lokaorð og umræður  
  • Kaffiveitingar

Fundarstjóri:  Óttar Guðmundsson
Allir velkomnir