Meistara- og doktorsdagurinn 29. október í Aðalbyggingu

Minnum á meistara- og doktorsdaginn sem haldinn verður föstudaginn 29. október n.k.

Sjá heildardagskrá á www.hug.hi.is
 
V – SAGNFRÆÐI
AÐALBYGGING, STOFA 207 – KL. 15.00 – 17.00
Málstofustjóri: Ólafur Rastrick, doktorsnemi
15.00 – Sigurður E. Guðmundsson, doktorsnemi í sagnfræði: Vökulögin: ,,mesti sigur,
sem enn hefur verið unninn í pólitískri baráttu…”
15.20 – Vilhelm Vilhelmsson, MA-nemi í sagnfræði: Vestur-íslenskir róttæklingar:
áhrif róttækra hugmyndastefna meðal Íslendinga í Vesturheimi og tengsl þeirra við
grasrótarhreyfingar ca. 1880-1920
15.40 – Sigurgeir Guðjónsson, doktorsnemi í sagnfræði: Saga geðveikra og
geðheilbrigðismál á Íslandi árin 1834-1910
16.00 – Skafti Ingimarsson, doktorsnemi í sagnfræði: Upphaf og þróun
kommúnistahreyfingar á Íslandi
16.20 – Sveinn H Bragason, doktorsnemi í sagnfræði: Hvaða áhrif og breytingar á urðu
á daglegu lífi og stjórnmálum á dönsku Vestur India eyjum vegna yfirtöku Breta á
eyjunum 1801-1802 og 1807 -1815