Málþing um hnattvæðingu og velferðarríkið: The challenge of globalisation to the welfare state

Föstudaginn 27. mars verður haldið málþing í Háskóla Íslands á vegum norræna öndvegissetursins Nordwel. Málþingið fer fram á ensku og er haldið í stofu 301 í Árnagarði.

Dagskrá:
13.30–15.30  The challenge of globalisation to the welfare state
13.30–14.00   Christopher Lloyd, professor í hagsögu við University of New England: Spectres of Globalization
14.00–14.30   Guðmundur Jónsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands: Economic Volatility and Social Protection in Iceland in Historical Perspective
14.30–15.30   Pallborðsumræður: Guðmundur Jónsson, Christopher Lloyd, Stefán Ólafsson, prófessor, Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ og Lilja Mósesdóttir hagfræðingur.
15.30  Kaffiveitingar
Málþingið er hluti af vinnufundi norræna öndvegissetursins NORDWEL (The Nordic welfare state – historical foundations and future challenges) sem stendur yfir dagana 26.-27. mars. Vinnufundurinn ber yfirskriftina The political economy of welfare:  labour markets, family and globalisation.
Allir velkomnir!