Breyting hefur orðið á auglýstri dagskrá málstofu í hagsögu á þessu misseri (14.04.2008)

Þrjár síðustu málstofurnar verða sem hér segir:
16. apríl: SVERRIR JAKOBSSON: Efnahagslegar undirstöður valds í Breiðafirði á 14. öld
23. apríl: ÓLÖF GARÐARSDÓTTIR: Innflytjendur á Íslandi á síðari hluta 20.
aldar og í upphafi 21. aldar
30. apríl: HREFNA RÓBERTSDÓTTIR: Hagræn hugsun og viðreisnarhugmyndir 18. aldar.
Málstofan er í stofu 101 í Árnagarði og hefst kl. 16.00.

Málstofan er í stofu 101 í Árnagarði og hefst kl. 16.00.
Með kveðju,
Guðmundur Jónsson