Alþjóðleg málstofa í tengslum við verkefnið Microhistory in Higher Education – Mánudaginn 25. ágúst

Workshop at the Reykjavík Academy
the 25th of August in Reykjavík, Iceland
Sponsored by the Tempus Foundation (Budapest)
Um er að ræða alþjóðlega málstofu um þriggja ára verkefni sem nefnist Microhistory in Higher Education og er samstarfsverkefni fræðimanna í RA og annarra frá Ungverjalandi og Noregi.
Fundurinn stendur frá kl. 10-15 í sal Reykjavíkurakademíunnar.
Allir þeir sem hafa áhuga á að taka þátt eru velkomnir.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
10:00 am – Introduction
10:15-11:30 – Theory
Sigurður Gylfi Magnússon: “The Icelandic School of Microhistory – Some
Historiograpical Notes.”
András Lugosi: “Thick Interpretations: Toward a Hermeneutical Turn of
Microhistory?”
István Szijártó: “Puzzle, Fractal, Mosaic. Thoughts on Microhistory.”
11:30-11:45 – Coffee Break
11:45-12:30 – Practice I
Davíð Ólafsson: “Micro- / Bio- / Case-. Studying the Life and Work of Sighvatur
Grimsson.”
Mónika Mátay: “Self-Fashioning in the Courtroom: Microhistory & the Legal
Experience.”
12:30-13:00 – Lunch
13:00-13:45 – Practice II
Gudný Hallgrímsdóttir: “A Common Woman´s Autobiography or a Humorous Story
of a Fool.”
Arnfinn Kjelland: “The Norwegian Tradition of Farm- and Genealogical History as
Source for Microhistorical research.”